Eyrnalokkar - Gylltir
Eyrnalokkar - Gylltir
Deepa Gurnani er hugarfóstur hjónanna Jay og Deepa sem búsett eru í New York en ættuð frá Indlandi og margir kannast við hárböndin frá þeim úr Gossip Girl þáttunum. Deepa saumaði áður skrautverk á hátískufatnað eftir Alexander McQueen, Fendi, Emanuel Ungaro, Marjan Pejoski o.fl. á meðan Jay lærði skartgripahönnun undir yfirhönnuðum Tiffany og Bvlgari. Allt skartið er handgert og framleitt í takmörkuðu upplagi úr Swarovski kristöllum og fleiri steinum.
Nikkelfrítt